Eldflaug frá skoska fyrirtækinu Skyrora var skotið upp á Langanesi rétt fyrir klukkan tíu

Eldflaug frá skoska fyrirtækinu Skyrora var skotið upp á Langanesi rétt fyrir klukkan tíu í morgun. Það er í fyrsta skipti í fimmtíu ár sem eldflaug hefur verið skotið frá Íslandi.

13
01:08

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.