Bæta á aðgengi að eldgosinu í Geldingadölum

Bæta á aðgengi að eldgosinu í Geldingadölum þannig að fólk með skerta hreyfigetu geti séð það líkt og aðrir, að sögn ferðamálaráðherra. Þá stendur til að byggja þar upp nýtt bílastæði og salernisaðstöðu, ljósleiðarasamband verður bætt og fólki verður gert kleift að hefja þar veitingarekstur.

189
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.