Faraldur kórónuveiru- blaðamannafundur númer sextíu

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fór yfir það sem er efst á baugi með tilliti til COVID-19 hér á landi. Gestir fundarins voru Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá sveitarfélaginu Árborg. Fjölskyldusvið hefur m.a. umsjón með skólaþjónustu sveitarfélagsins.

656
40:07

Vinsælt í flokknum Fréttir