Ný breiðþota Air Greenland tekur á loft frá Airbus

Myndband frá Airbus sýnir nýjustu breiðþotu Grænlendinga verða til, hana málaða í rauðum litum Air Greenland, og taka á loft frá Toulouse í Frakklandi. Hún er af gerðinni Airbus A330-800neo og tekur 305 farþega.

3715
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.