Skoski leikarinn Sean Connery er látinn, níræður að aldri

Skoski leikarinn Sean Connery er látinn, níræður að aldri. Fjölskylda hans segir leikarann hafa andast í svefni á heimili sínu í nótt. Connery er þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum. Á ferli sínum hlaut hann Óskars-, Golden Globe og Bafta-verðlaun fyrir leik sinn ásamt því að vera aðlaður af Bretadrottningu.

13
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.