Mikil ófærð við Vík í gærkvöldi

Mikil ófærð var syðst á landinu síðdegis í gær og fram eftir kvöldi og um tíma lokaði Vegagerðin þjóðveginum frá Steinum og austur á Vík vegna ófærðar og óveðurs.

44
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.