Aukin misskipting í menntakerfinu óhugnanlega

Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna. Breytingar á kjarasamningum kennarra gætu aðstoðað í þeim efnum, að mati formanns samtaka sjálfstæðra skóla.

80
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.