Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Sóttvarnalæknir undirbýr kröfugerð

      Sóttvarnalæknir undirbýr kröfugerð sem hann mun leggja fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í kvöld í kjölfar þriggja kæra sem hafa borist vegna sóttkvíarhótelsins. Lögmaður eins kærandans segir að um ólögmæta nauðungarvistun sé að ræða. Sóttvarnalæknir segir ólögmæti geta kippt fótunum undan sóttvarnaaðgerðum.

      351
      02:06

      Vinsælt í flokknum Fréttir