Innblásturinn af laginu kom úr þáttunum Pam & Tommy

Helga Soffía, einnig kölluð Heía kíkti til okkar á Bylgjuna, en söngkonan var að gefa út sitt fyrsta lag; Pamela. "Innblásturinn kemur úr þáttunum Pam & Tom sem sýndir eru á Disney+", sagði hún í spjalli við Siggu Lund í dag. Ásamt því að syngja er hún einnig lagahöfundur og leikkona sem er að að vinn að sinni fyrstu EP plötu.

19
08:30

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.