Segir liðið samstilltara og sterkara
Elvar Örn Jónsson lék einn sinn besta leik á ferlinum þegar Melsungen vann frækinn sigur á Kiel í þýsku bundesligunni í handbolta. Hann segir lið Melsungen samstilltara og sterkara á svellinu en síðustu ár.
Elvar Örn Jónsson lék einn sinn besta leik á ferlinum þegar Melsungen vann frækinn sigur á Kiel í þýsku bundesligunni í handbolta. Hann segir lið Melsungen samstilltara og sterkara á svellinu en síðustu ár.