Ísland og Bosnía Hersegóvína eigast við

Ísland og Bosnía Hersegóvína eigast nú við í undankeppninni fyrir EM karla í knattspyrnu. Leikurinn er nýhafinn en Íslenska liðið er staðráðið í því að gera betur en út í Lúxemborg á föstudaginn var.

157
00:49

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.