Ísland í dag - Fyrir þá sem vilja horfa á stefnumót annarra

„Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. „Við förum pottþétt í seríu tvö því yfir þúsund manns sóttu um að taka þátt.“ Við förum yfir þáttinn og sýnum skemmtileg brot í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.

9705
10:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.