Mikill kattaskortur á Íslandi

Mikill kattaskortur er nú hér á landi og virðist ekkert ætla að draga úr eftirspurninni. Dæmi eru um að venjulegir kettlingar seljist fyrir tugi þúsunda. Aðeins einn köttur er nú í heimilisleit hjá Kattholti.

2320
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.