Mikil eftirspurn eftir hvolpum

Mikil eftirspurn er eftir hvolpum þessa dagana. Hundaræktandi með labrador hvolpa segist velja fjölskyldurnar vel enda sé hundaeign langtíma skuldbinding og gífurleg vinna.

1576
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.