Lyfjafyrirtækin Pfizer og Biontech lögðu fram beiðni um neyðarleyfi

Lyfjafyrirtækin Pfizer og Biontech lögðu í dag fram beiðni um neyðarleyfi í Bandaríkjunum fyrir bóluefni sitt gegn kórónuveirunni. Þetta er fyrsta bóluefnið sem fer í slíkt ferli þar í landi. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá fyrirtækjunum sagði að nú hefði nægra gagna verið aflað til þess að uppfylla skilyrði bandaríska lyfjaeftirlitsins. Hægt verði að hefja dreifingu um leið og samþykki fæst

47
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.