Landamæraskimun

Við höldum áfram með covid-viðbrögð stjórnvalda. Sóttvarnaráðstafanir á landamærum verða í óbreyttri mynd til 1. febrúar. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Frá og með 10. desember verða þó vottorð um að fólk hafi fengið COVID-19 tekin gild.

67
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.