Breytingar á Kolaportinu

Búið er að nútímavæða Kolaportið að sögn eins eiganda þess. Fiskmarkaður hefur vikið fyrir fínum götumat og á kvöldin er húsnæðinu breytt í stærðarinnar veislusal þar sem hægt er að halda tónleika.

11981
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.