Colin Powell látinn vegna Covid-19

Colin Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er látinn af völdum fylgikvilla Covid-19, 84 ára að aldri. Powell var fyrsti blökkumaðurinn til þess að gegna embættinu í forsetatíð George Bush frá 2001 til 2005.

4
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.