Misskilnings gætti í samskiptum segir heilbrigðisráðherra

Misskilnings gætti í samskiptum stjórnvalda og Íslenskrar erfðagreiningar vegna fyrirhugaðrar skimunar fyrir covid-19 á Keflavíkurflugvelli. Þetta segir heilbrigðisráðherra sem segir að takist hafi að leysa úr honum. Allir snúi bökum saman í baráttunni gegn veirunni.

205
05:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.