Ísland í dag - Eva Laufey ræðir um fósturmissinn

"Ég gerđi mèr ekki grein fyrir hversu erfitt þađ væri að missa fóstur fyrr en ég lenti í því sjálf," segir sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran sem vill opna umræđuna um þetta málefni. "Ég held ekki ađ ég hafi sýnt mínum vinkonum sem gengið hafa í gegnum þetta mikinn skilning áður en ég upplifđi fósturmissi sjálf. Þá held ég ađ konur veigri sèr viđ ađ tala um máliđ vegna skilningsleysis og því þarf ađ breyta," segir Eva sem sagði sögu sína Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag í kvöld en innslagiđ má sjá hér.

3171
12:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.