Íslensku liðin eiga möguleika á Evrópumótunum í fótbolta segir Óskar Hrafn

. Þátttaka á Evrópumótunum í knattspyrnu í sumar er afar mikilvæg fyrir okkar bestu lið í boltanum. Breiðablik er eitt af þeim liðum sem lætur sig dreyma um góðan árangur í Evrópu og kannski er sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar möguleiki.

112
02:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.