Lóan er komin

Vorboðinn ljúfi, Lóan er komin til landsins en sést hefur til hennar á Eyrarbakka og í Sandgerði . Tímasetning vorboðans verður að teljast áhugaverð í ljósi þess að töluverð ofankoma hefur verið á Suðurlandi í dag og gular viðvaranir í gildi.

106
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.