Hvatti ríkisstjórn til að hætta við breytingar

Varnarmálaráðherra Ísraels hvatti ríkisstjórn landsins til að hætta við umdeildar breytingar á réttarkerfi landsins í gær. Hann er fyrsti ráðherrann sem mælt hefur opinberlega gegn frumvarpinu og segir það ógna lýðræðinu. Um tvö hunduð þúsund eru sögð hafa mótmælt áformum stjórnvalda í Tel Aviv í gær.

81
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.