Fjölskyldu- og húsdýragarðinum lokað en starfsemi þar enn í fullum gangi

Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Starfsmenn bíða nú eftir því að taka á móti kiðlingum og eru þeir sammála um að vinnustaðurinn sé ákveðinn griðastaður frá áhyggjum af faraldrinum.

2975
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir