Rúmlega átján hundruð hafa nú látið lífið af völdum kórónuveirunnar á Bretlandi

Rúmlega átján hundruð hafa nú látið lífið af völdum kórónuveirunnar á Bretlandi. Þetta er rúmlega fjórðungsaukning frá því í gær og er þetta langstærsta stökkið á milli daga til þessa þar í landi.

27
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.