Rebekka Blöndal sendir frá sér lagið Lítið ljóð

Lítið ljóð er fyrsta lagið sem við fáum að heyra af væntanlegri plötu Rebekku Blöndal sem kemur út í ágúst. "Þetta er svona krúttlegt ástarsögulag og óður tll annars lag sem ég samdi um mig og manninn minn". sagði söngkonan í spjalli við Siggu Lund á Bylgjunni í dag.

171
08:21

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.