Tvítugur karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna heimilisofbeldis

Tvítugur karlmaður var í dag úrskurðaður gæsluvarðhald til 26. júní grunaður um alvarlegt heimilisofbeldi. Maðurinn var á reynslulausn eftir að hafa hlotið 12 mánaða dóm fyrir hrottalega líkamsárás á sautján ára unnustu sína.

31
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.