Næturstrætó er farinn aftur af stað

Borgarbúar fagna því eflaust margir að næturstrætó er farinn aftur af stað. Farið var í fyrstu ferðirnar í nótt eftir langt hlé en um er að ræða fjórar næturleiðir um helgar.

512
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir