Ralf Rangnick nýr stjóri Manchester United

Þýski knattspyrnustjórinn, Ralf Rangnick, mun stýra liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni út þessa leiktíð, Jurgen Klopp segir það ekki gott fyrir önnur lið í ensku úrvalsdeildinni að Rangnick taki við United.

108
01:29

Vinsælt í flokknum Enski boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.