Gummi myndi gefa Kelleher risa samning

„Ég myndi gefa honum risa samning því hann er hverrar krónu virði,“ segir Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari írska landsliðsins um lærisvein sinn sem er að slá í gegn með Liverpool.

404
02:13

Vinsælt í flokknum Fótbolti