Sportið í dag - KSÍ rýmir til fyrir Puma-vörum

Samstarfi KSÍ við Errea í búningamálum er lokið og samið hefur verið við Puma um að klæða landsliðsfólk Íslands næstu árin. Því þurfa Ragnheiður Elíasdóttir, sem hefur umsjón með lagernum hjá KSÍ, og hennar fólk að rýma til fyrir nýjum vörum og sjá til þess að þær gömlu komist í góðar þarfir.

250
05:03

Vinsælt í flokknum Sportið í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.