Sverðin slíðruð í orku, útlendinga- og lögreglumálum

Bjarni Benediktsson segir endurnýjaða ríkisstjórn ætla að fara af krafti í orkumálin og aðlaga útlendingalöggjöfina að því sem þekkist á Norðurlöndunum. Hann og ráðherrar í ráðuneyti hans voru settir í embætti á Bessastöðum í kvöld.

47
04:41

Vinsælt í flokknum Fréttir