Réttarhöld yfir Nicolas Sarkozy fyrrverandi forseta Frakklands hefjast á mánudag

Réttarhöld yfir Nicolas Sarkozy fyrrverandi forseta Frakklands hefjast á mánudag. Hann er sakaður um að hafa reynt að afla upplýsinga um rannsókn á hendur sér á ólöglegan hátt frá frönskum dómara árið 2014. Sarkozy á allt að tíu ára fangelsi yfir höfði sér en hann neitar sök. Búist er við að málflutningi verði lokið um miðjan næsta mánuð.

39
00:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.