Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt

Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman.

281
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir