Aðstoðarutanríkisráðherra Írans fullyrðir að stjórnvöld í Teheran hafi ekki misst neinn dróna yfir Hormússundi

Aðstoðarutanríkisráðherra Írans fullyrðir að stjórnvöld í Teheran hafi ekki misst neinn dróna yfir Hormússundi, þvert á yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær sem staðhæfði að bandarískt herskip hefði eytt írönskum dróna sem hefði flogið innan við 900 metra frá skipinu.

53
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.