Eiginkona hins látna í haldi

Eiginkona hins látna er meðal þeirra þriggja sem sæta gæsluvarðhaldi grunuð um aðild að manndrápi á Ólafsfirði aðfaranótt sunnudags. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfðu þau átt í stormasömu sambandi. Konan sem er á fertugsaldri var samkvæmt heimildum gestkomandi í íbúð vinkonu sinnar þar sem atvikið átti sér stað - og er hún einnig í varðhaldi ásamt vini þeirra.

64
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.