Vilja rannsókn á fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands

Þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar vilja að skipuð verði þriggja manna rannsóknarnefnd sem verði falið að rannsaka svokallaða fjárfestingaleið Seðlabankan Íslands.

33
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.