Landsliðið í góðum höndum

Hver á að vera næsti landsliðsþjálfari Íslands? er spurning sem margur veltir fyrir sér. Fyrrum landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason segir kostina tvo sem eru hvað mest í umræðunni báða vera álitlega fyrir framtíð liðsins.

311
01:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti