Andkristnihátíð 2022

Forsprakkar hinnar árlegu Andkristnihátíðar og meðlimir hljómsveitarinnar Misþyrmingar þeir Tómas Ísdal og Dagur G. mættu til Adda að ræða um þessa langlífustu þungarokkshátíð á Íslandi sem var stofnuð árið 2000 og hefur verið haldin hvert ár, að undanskyldnu þau 2 ár sem covid setti babb í bátinn.

209
25:13

Næst í spilun: Addi

Vinsælt í flokknum Addi