Framlag ríkisins til íslenskukennslu ekki hækkað í tíu ár

Skólastjóri íslenskuskóla fyrir innflytjendur segir erlent vinnuafl löngu búið að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum sínum en framlag ríkisins hafi ekki hækkað í tíu ár. Menntamálaráðherra boðar hækkanir.

256
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.