Maðurinn sem ekið var á í Hornafirði er látinn

Gangandi vegfarandi lést í slysi sem varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Hornafirði á sjötta tímanum í gær. Bíl var ekið á vegfarandann. Lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi.

6
00:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.