Woody er meðvirkur, stjórnsamur, þráhyggjusjúklingur

Toy Story 4 var frumsýnd í síðustu viku. Heiðar Sumarliðason fékk Hrafnkel Stefánsson, handritshöfund, og Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur, sviðslistakonu, til að kíkja á myndina. Þetta er klippt útgáfa af þætti síðustu helgar, ekkert óþarfa hjal aðeins spjall um Toy Story. Fyrir þá sem vilja meira hjal, sem og umfjöllun um Murder Mystery af Netflix, þá er hægt að hlýða á allan þáttinn á útvarpsvef Vísis. Inniheldur væga spilla. Þátturinn er í boði Te og kaffi.

655
29:26

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.