Nýtt Icelandair hótel áætlað að hefji starfsemi í vor

Allt er að verða klárt í nýrri hótelbyggingu Icelandair hótelanna við Austurvöll sem áætlað er að hefji starfsemi í vor. Guðmundur Tryggvi Sigurðsson, stjórnarmaður í Lindarvatni, segir framkvæmdirnar voru mjög flóknar enda þurfti að sameina fimm byggingar í eina.

2971
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.