The Outsider frá Stephen King og HBO fer vel af stað

Stöð 2 hefur nú hafið sýningar á The Outsider, nýrri þáttaröð frá HBO. Hún er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Stephen King. Heiðar Sumarliðason fékk þau Braga Pál Sigurðarson og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur til að ræða fyrstu tvo þættina. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

277
18:36

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.