Áletrun þvegin af vegg við Skúlagötu

Hafist var handa við að þrífa stóra áletrun á vegg við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í dag. Á veggnum stóð málað stórum stöfum „Hvar er nýja stjórnarskráin?“.

<span>1113</span>
00:05

Vinsælt í flokknum Fréttir