Búast við því að fjarstýra orkuverinu í Svartsengi til áramóta hið minnsta

Páll Kristinsson, rekstrarstjóri orkuversins í Svartsengi, segir HS Orku geta fjarstýrt orkuverinu í Svartsengi til áramóta hið minnsta. Ýmsar áskoranir standa frammi fyrir starfseminni á tímum sem þessum.

1457
07:25

Vinsælt í flokknum Fréttir