Áhrif ójöfnuðar aukast á milli PISA kannanna

Annar hver 15 ára drengur á Íslandi býr ekki yfir grunnfærni í lesskilningi. Íslenskir nemendur er undir meðaltali OECD ríkjanna í þremur meginflokkum PISA könnunar. Börn með lakari félags- og efnahagslegan bakgrunn koma verr út í könnuninni.

1386
05:02

Vinsælt í flokknum Fréttir