Staðan versnar með hverri klukkustund

Sjúklingar fylla gólfin á spítölum Gasa og staðan versnar með hverri klukkustund að mati hjálparstofnana. Fólk geti ekki flúið í öruggt skjól á sama tíma og Ísraelsher kallar eftir umfangsmeiri rýmingum. Við vörum við myndefni í þessari frétt.

357
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir