Andrew Cuomo áreitti konur

Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, áreitti konur kynferðislega og beitti sér gegn einni þeirra sem sakaði hann opinberlega um áreitni. Þetta kemur fram í skýrslu ríkissaksóknara New York sem var kynnt á blaðamannafundi í dag.

62
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.