Vegkanturinn gaf sig

Vegkantur sem gaf sig er talinn vera ástæða þess að rúta með fimmtíu farþega valt í Biskupstungum í gær. Rútan, sem ekur undir merkjum Arctic Rafting, er gömul og með engum öryggisbeltum. Betur fór en á horfðist og enginn slasaðist alvarlega. Málið er í rannsókn en orðrómur er um að of margir hafi verið í rútunni og segir lögregla að reynist það raunin megi ferðaþjónustufyrirtækið eiga von á sekt.

52
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.